Hátíðahöld á 17. júní á Ísafirði

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ísafjarðarbæjar varðandi hátíðahöld 17. júní Dagskrá á Ísafirði 11:00 Hátíðarmessa í...

Salthúsið – Koltra handverkshús búið að opna

Salthúsið á Þingeyri er elsta hús Þingeyrar byggt 1778. Salthúsið hýsir nú Koltru handverkshús og upplýsingamiðstöð.

Samgöngufélagið: könnun um veglínu í Vatnsfirði

Samgöngufélagið hefur efnt til könnunar um afstöðu til þverunar Vatnsfjarðar við Breiðafjörð. Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur auglýst tillaga að aðalskipulagi Vesturbyggðar 2018 til...

Merkir Íslendingar – Sigurður Jensson

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Skógarþröstur

Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan,...

Hafrannsóknarstofnun ráðleggur minni þorskveiði á næsta fiskveiðiári

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 13% lækkun aflamarks þorsks fiskveiðiárið 2021/2022. Ráðgjöf byggir á aflareglu stjórnvalda. Því lækkar ráðlagður heildarafli úr...

Haraldur Benediktsson: tekur ekki annað sætið

Haraldur Benediktsson, alþm. mun ekki taka annað sætið fari prófkjör Sjálfstæðisflokksins svo að hann haldi ekki fyrsta sætinu áfram. Í viðtali hér...

Reynslan skiptir miklu máli

Haraldur Benediktsson alþingismaður og 1.þingmaður Norðvesturkjördæmis hefur nú setið átta ár á þingi og sækist eftir áframhaldandi oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í...

Ný brú í Önundafirði: umferðatafir í kvöld

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að búast megi við umferðartöfum í kvöld og nótt á framkvæmdasvæðinu í Bjarnadal í Önundarfirði frá kl. 22:00 og fram eftir...

Seiglurnar á Ísafirði

Seiglurnar sigla hringinn í kring um landið í sumarið á skútunni Esju. 35 konur á öllum aldri taka...

Nýjustu fréttir