Styður vegagerð um Teigsskóg

Sigurður Orri Kristjánsson skipar 3. sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Hann skrifaði í gærkvöldi á facebook síðu sinni að hann...

Galleri úthverfa: Grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni

Í vikunni var opnuð í Gallerí úthverfu á Ísafirði sýningin grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni. Sýningin verður opin til 4. júlí.

Ísafjörður: Sævar Gestsson heiðraður á Sjómannadag

Að gömlum sið var heiðraður í sjómaður í Sjómannamessu á Sjómannadag, og fyrir valinu varð Sævar Gestsson. Frá þessu...

Fallið frá lögþvingun sveitarfélaga

Meirhluti umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis leggur til að fallið verði frá því að skylda fámenn sveitarfélög til sameiningar. Þetta kemur fram í...

Svör Rósu Bjarkar

Borist hafa svör Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, alþm. við fyrirspurnum Bæjarins besta vegna ummæla hennar á eldhúsdegi Alþingis um vegagerð í Teigsskógi...

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Æðarfugl

Æðarfuglinn er stærstur allra anda. Karlfugl og kvenfugl eru ólíkir og nefnast bliki (kk) og kolla (kvk). Fuglinn verpir 4-6 eggjum í...

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Háskólakórinn í Ísafjarðarkirkju

Háskólakórinn (áður Kór Háskóla Íslands) er blandaður kór sem stofnaður var árið 1972. Hann hefur frá upphafi sungið við helstu athafnir Háskóla Íslands en hefur einnig farið...

Nýjustu fréttir