Úrslit kosninga í Kaldrananeshreppi

Drangsnes. Mynd: Sturla Páll Sturluson.

Í Kaldrananeshreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 92 og var kjörsókn 65.2%.

Í hreppsnefnd voru kosin:

Finnur Ólafsson

Halldór Logi Friðgeirsson

Ísabella B Lundshöj Petersen

Hildur Aradóttir

Arnlín Þuríður Óladóttir

Þau Arnlín og Finnur voru kosin til setu í fráfarandi hreppsnefnd árið 2018.

DEILA