Óbreytt verð hjá Snerpu

Verðbólgan er um þessar mundir nærri 9% á ársgrundvelli. Ýmsar nauðsynjavörur hækka því hækka í verði. Það á einnig við um...

Samstarfssamningur milli Slökkviliðs Ísafjarðar og Slökkviliðs Súðavíkur framlengdur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að framlengja um eitt ár samstarfssamning milli slökkviliðs Ísafjarðar og slökkviliðs Súðavíkur. Samningur var gerður í júní 2020...

Kubbur tekur við þjónustu af Terra

Terra umhverfisþjónusta hættir allri þjónustu á Vestfjörðum frá og með 1.júlí 2022 og Kubbur ehf. tekur við allri þjónustunni.

Miðnætursól: glæsilegir tónleikar í Bolungavík

Kyiv Soloists komu fram í íþróttahúsinu í Bolungavík í gærkvöldi og héldu stórglæsilega tónleika. Á þriðja hundrað manns lögðu leið sína í...

Ísófit málið: Íbúar verða að geta treysti því að gætt sé jafnræðis innan...

Bæjarins besta innti Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra eftir viðbrögðum Ísafjarðarbæjar við úrskurði Innviðaráðherra um styrk til likamsræktarstöðvarinnar Ísófit sem úrskurðaður var ólögmætur.

Andlát: Guðmundur Halldórsson, skipstjóri

Látinn er Guðmundur Halldórsson, skipstjóri í Bolungavík. Guðmundur var fæddur á Ísafirði 1933 og ólst þar upp. Hann hefði orðið níræður í...

Björgunarskipið Gísli Jóns: tvö útköll í vikunni

Á mánudag sinnti björgunarskipið Gísli Jóns útkalli vegna vélarvana strandveiðibáts sem var 10 sjómílur út af Barða. Gekk vel að draga bátinn...

5 tonn af rusli flutt með varðskipinu Þór

Um liðna helgi tók áhöfnin varðskipinu Þór þátt árlega hreinsunarverkefni samtakanna Hreinni Hornstrandir. Verkefnið hófst á föstudag þegar 28...

Víkingahátíð á Þingeyri um helgina

Víkingar á Vestfjörðum er félag fólks sem áhuga hefur á menningu, sögu og handverki landnámsfólkssins. Núna um helgina er...

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Nýjustu fréttir