Kubbur tekur við þjónustu af Terra

Ísafjörður

Terra umhverfisþjónusta hættir allri þjónustu á Vestfjörðum frá og með 1.júlí 2022 og Kubbur ehf. tekur við allri þjónustunni.

Kubbur ehf. mun yfirtaka allar tunnur,  kör og gáma frá Terra umhverfisþjónustu.

Fyrirtæki þurfa að hafa samband við Kubb varðandi frekari upplýsingar.

Terra umhverfisþjónusta þakkar kærlega fyrir viðskiptin á liðnum árum.

DEILA