Borea: Sif sigldi á hval

Sif bátur Borea Adventures á Ísafirði sigldi í dag á hval úti á miðju Djúpi. Báturinn var á leið til Hesteyrar þegar...

LS segir 93 tonn eftir af afla strandveiðibáta

Landssamband smábátaeigenda segir að nú þegar tölur um afla strandveiðibáta 2022 liggi fyrir sé ljóst að 93 tonn af þorski vantar...

Ný Landupplýsingagátt

Landmælingar Íslands opnuð formlega nýja Landupplýsingagátt þann 21. júní þegar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson heimsótti stofnunina.

Reykhóladagar um næstu helgi

Fjölbreytt dagskrá verður á Reykhóladögum sem haldnir verða dagana 12 - 14 ágúst. Bergsveinn Birgisson segir frá ...

Flateyri: Fjölmenni við opnun sýningar Katrínar Bjarkar

Fjölmenni var við opnun myndlistarsýningar Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur á laugardaginn. Sýningin er í Krummakoti, vinnustofu listakonunnar Jean Larson  á Flateyri.

Tálknafjörður: Vegagerðin þarf að lagfæra nýjan vegarkafla við Norður Botn

Vegagerðin segir að verið sé að vinna að lagfæringum á nýjum vegarkafla sem lagður var í fyrra í Tálknafirði. Segir í...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Laxeldi: starfsleyfi Arctic Fish í Tálknafirði og Patreksfirði breytt

Umhverfisstofnun hefur gefið út breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Patreks- og Tálknafirði. Leyfið var gefið út 2019 og er...

Laxveiði: 25 laxar í Langadalsá

Veiði í Langadalá er orðin 25 laxar samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Erni Petersen, framkvæmdastjóra landssambands veiðifélaga á fimmtudaginn var. Hann segist vonandi...

Prestum fækkar á Vestfjörðum

Starfandi prestum þjóðkirkjunnar mun fækka um einn á norðanverðum Vestfjörðum um áramótin næstkomandi. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir, sóknarprestur í Bolungavík flyst til innan...

Nýjustu fréttir