Laxveiði: 25 laxar í Langadalsá

Langadalsá.

Veiði í Langadalá er orðin 25 laxar samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Erni Petersen, framkvæmdastjóra landssambands veiðifélaga á fimmtudaginn var. Hann segist vonandi fá upplýsingar um hinar árnar, Hvannadalsá og Laugardalsá, fljótlega.

Veiði hófst 15. júní í Laugardalsá, 24. júní í Langadalsá og þann 1. júlí í Hvannadalsá.

Alls veiddust 110 laxar í Laugardalsá og einnig 100 laxar í Langadalsá/Hvannadalsá í fyrra.

DEILA