MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Act Alone: 13 dagskrárliðir í dag

Í dag er þriðji dagur Act Alone hátíðarinnar á Suðureyri. Alls verða þrettán liðir á dagskrá sem hófst kl 10 í morgun...

Ísafjarðarbær: Heilsugæslan á landsbyggðinni er undirmönnuð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið undir bókun bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar um stöðu mönnunar heilbrigðisstarfsfólks á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Í bókuninni segir að ekki sé...

Jarðgöng: andstaða eða stuðningur við gjaldtöku?

Á tveimur dögum birtust niðurstöður úr tveimur könnunum um veggjöld til jarðgangagerðar sem við fyrstu sýn virðast sýna mjög ólíka afstöðu til...

Vesturbyggð: ráðningarsamningur við Þórdísi Sif lagður fram

Drög að ráningarsamningi við Þórdísi Sif Sigurðardóttur sem bæjarstjóra Vesturbyggðar var lagður fram í bæjarráði í gær. Bæjarráðið samþykkti samninginn og fól...

FLÆÐAREYRI

Í Flæðareyri stendur samkomuhús ungmennafélagsins  sem var í Grunnavíkurhreppi, byggt á fjórða áratug síðustu aldar. Halldór B. Halldórsson...

Greiðslur Tyggingastofnunar í júlí 17,4 milljarðar króna

Fjöldi viðskiptavina TR sem fékk greiðslur í júlí er 73.971 þar af konur 45.208 (61%) og karlar 28.743 (39%), aðrir 20. Greiddir voru...

Landnemaskóli fyrir fólk frá Úkraínu

Í sumar hefur hópur fólks frá Úkraínu sótt nám hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem kallast Landneminn. Um er að...

Súgandafjörður: Minningarganga

Í tilkynningu frá þeim sem stóðu að björgun fugla þegar olíuslys varð á Suðureyri í mars síðastliðnum segir: Í...

Uppskrift vikunnar – einföld lúða

Ég hef einhvern tímann lofað fleiri lúðuuppskriftum þar sem lúða er uppáhaldsfiskurinn minn. Nú stend ég enn einu sinni við loforðið. Þessi ...

Nýjustu fréttir