Bjarni Jónsson: gjaldtaka í jarðgöngum ekki rædd í mín eyru

Bjarni Jónasson, alþm segir að fyrirætlanir um gjaldskrárhækkun í landsbyggðarstrætó eða önnur sérstök gjaldtaka af íbúum valdra byggðarlaga af uppgreiddum jarðgöngum eins...

Hólmavík: góð kartöfluuppskera

Kartöfluuppskera á Hólmavík virðist ætla að verða góð þetta haustið. Bæjarins besta hitti Þorvald Garðar Helgason með uppskeruna undan nokkrum grösum og...

ORGELKRAKKAHÁTÍÐ Í ÍSAFJARÐARKIRKJU

Fimmtudaginn 15. september og á föstudaginn 16. september fer fram Orgelkrakkahátíð í Ísafjarðarkirkju.Þar gefst stórum sem smáum kostur á að kynnast orgelinu....

Ísafjörður: unnið að aðgerðaráætlun fyrir nýtt skíðasvæði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir í vikunni hugmyndir að nýju skíðasvæði á Ísafirði sem fyrirtækið SE Group vann fyrir Ísafjarðarbæ árið 2020. Bæjarráðið...

Langadalsá: 69 laxar

Veiddir hafa verið 69 laxar í Langadalsá og 15 bleikjur samkvæmt upplýsingum frá leigutaka árinnar. Í fyrra veiddust 95 laxar í Langadalsá....

Suðureyri: nýja vatnslögnin tengd

Nýja vatnslögnin úr Staðardal inn í vatnstankinn á Suðureyri var tengd á þriðjudagskvöldið og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri segir að eftir sólarhringsrennsli...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Ferðalag um náttúru Íslands

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru skólar hvattir til þess að hafa daginn í huga í...

Ísafjarðarbær: Hver verður Bæjarlistamaður 2022 ?

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2022. Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar veitir ár hvert starfandi listamanni sem búsettur er...

Víðförul grálúða

Þann 19. ágúst sl. barst Hafrannsóknastofnun fyrirspurn frá skipverja á Guðmundi í Nesi ER 13, varðandi fiskmerki sem fannst í grálúðu á...

Nýjustu fréttir