Langadalsá: 69 laxar

Langadalsá. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Veiddir hafa verið 69 laxar í Langadalsá og 15 bleikjur samkvæmt upplýsingum frá leigutaka árinnar. Í fyrra veiddust 95 laxar í Langadalsá. Í Hvannadalsá eru komnir 30 laxar og 10 bleikjur. Veiðin í fyrra varð 21 lax.

Veiðitímabilinu lýkur nú í september, 24. september í Langadalsá og 25. september í Hvannadalsá.

DEILA