Fjórðungssambandið vill aukin framlög til Vestfjarða

Fram kemur í umsögn Fjórðungssambands Vestfirðinga um frumvarp til fjárlaga fyrir 2023 að það vill auka fjárframlög ríkisins til ýmissa mála...

Ísafjörður: rýma til fyrir nemendaíbúðum

Unnið er að því á vegum Ísafjarðarbæjar að rífa skúrabyggingar á Fjarðarstræti 20 og verður lóðin svo afhent húsnæðissamvinnufélagi um byggingu...

Arnarlax: 1500 tonna leyfi í Arnarfirði endurnýjað

Matvælastofnun hefur gefið út endurnýjað leyfi til Arnarlax fyrir 1500 tonna eldi á frjóum laxi í Fossfirði í Arnarfirði. Gildir nýja leyfið...

HG veitt heiðursslaufa Sigurvonar

Hraðfrystihúsinu Gunnvöru var veitt heiðursslaufa krabbameinsfélagsins Sigurvonar í kaffisal fyrirtækisins í fyrradag. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri HG, tók við slaufunni af Helenu...

Umhverfisstofnun: vilja heimild til þess að sekta bíla á nagladekkjum á höfuðborgarsvæðinu

Umhverfisstofnun vinnur að því fyrir Umhverfisráðuneytið að gera áætlun til 12 ára um bætt loftgæði sem gildi fyrir árin 2022- 2033. Í...

Sameina á Landgræðsluna og Skógræktina

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti ákvörðun sína um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar fyrir ríkisstjórn í gær. Eftir hádegi hélt...

Samfylking: Arna Lára býður sig fram til ritara

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, býður sig fram til ritara Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands. Ný forysta flokksins verður kjörin á landsfundi 28....

Að hafa skoðun á fiskeldi og samgöngumálum

Rétt er að hvetja alla til að taka þátt í viðhorfskönnuninni sem send var í pósti á alla með lögheimili á Vestfjörðum um...

Fuglavernd segir stofnstærð rjúpunnar ofmetið og vill fækka veiðidögum

Fuglavernd sendi 5. október 2022 erindi til Umhverfisstofnunar vegna tillagna stofnunarinnar sem hún sendi umhverfisráðuneytinu í vikunni, erindið er svohljóðandi:

BARÁTTAN GEGN KYNFERÐISOFBELDI í Vísindaporti

Föstudaginn 21. október flytur Hjálmar Sigmarsson, ráðgjafi á Stígamótum erindi sitt: BARÁTTAN GEGN KYNFERÐISOFBELDI: Að skapa brotaþola væna menningu í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Nýjustu fréttir