Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður

Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. ÍSÍ í samvinnu við Lottó...

Gjald vegna fisk­eld­is í sjó hækkar um rúm 50%

Sér­stakt af­nota­gjald vegna fisk­eld­is í sjó hækk­ar um ára­mót­in í sam­ræmi við ákvæði laga þar um. Fram kem­ur í...

Fjórar vikur tekur á fá leyfi fyrir áramótabrennum

Þar sem nú líður að áramótum vill lögreglan á Vestfjörðum hvetja aðila sem sjá um skoteldasýningar vegna komandi áramóta að sækja tímanlega...

Blámi: skýrsla um orkuskipti í Ísafjarðardjúpi

Út er komin skýrsla sem Blámi lét gera um orkuskipti í Ísafjarðardjúpi. Blámi hlaut styrk úr Loftslagssjóði til að gera áætlun um...

Grænir frumkvöðlar framtíðar í nýjum þætti á N4

Fyrir skömmu var frumsýndur þáttur á sjónvarpsstöðinni N4 um verkefnið Grænir frumkvöðlar framtíðar. Verkefnið hefur verið í gangi hjá Matís í...

Handbolti: Hörður náði í fyrsta stigið

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði náði í fyrsta stig sitt í Olísdeild karla um helgina þegar liðið gerði jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi....

Ísafjarðarbæ samþykkir að semja við KPMG um stofnun velferðarþjónustu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku að ganga til samninga við KPMG ehf., um að kanna grundvöll fyrir og eftir atvikum setja...

Minjasjóður: Bernharð í stað Birgis

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur skipað Bernharð Guðmundsson, Önundarfirði í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar í stað Birgis Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra frá og með 1. janúar...

Ísafjarðarbær: vilja gjaldfrjálst sund fyrir yngri en 18 ára

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að gjaldskrá í sundlaugar og á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar verði breytt þannig að:-gjaldfrjálst verði í sund fyrir...

Merkir Íslendingar – Árilía Jóhannesdóttir

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Nýjustu fréttir