Baldur: seinni ferðin í dag fellur niður

Vegna veðurs fellur niður seinni ferð Baldurs í dag, föstudaginn 3. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sæferðum ehf.

Lífshlaupið ræst í 16. sinn

Það var mikil orka og gleði í höfuðstöðvum Advania í gær þegar Lífshlaupið var ræst í sextánda sinn með starfsfólki og góðum gestum.

Patreksfjörður: skorað á stjórnvöld að auka fjárframlög til ofanflóðavarna

Bæjarráð Vesturbyggðar skorar á á stjórnvöld að auka fjárframlög til ofanflóðavarna og að allt sé gert til þess að draga úr ofanflóðahættu...

Ísafjarðarbær: byggðakvótareglur ræddar á óformlegum vinnufundi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir í bréfi til Innviðaráðuneytisins dags 26. janúar 2023 að athugasemdir kærenda um byggðakvótareglur sveitarfélagsins séu byggðar á...

Strandsvæðaskipulagið stöðvar úgáfu nýrra eldisleyfa í Ísafjarðardjúpi

Tillaga svæðisráðs að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði hefur stöðvað útgáfu nýrra leyfa til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Matvælastofnun og Umhverfisstofnun voru tilbúin með ný...

Anna komin á toppinn

Anna steypir Guðrúnu af stóli sem algengasta eiginnafn kvenna. Í ársbyrjun 2023 voru tíu algengustu einnöfnin og fyrstu...

Ný tækni við vöktun fiskeldis í sjókvíum

Matís og RORUM (Rannsóknir og ráðgjöf í umhverfis- og byggðamálum) hafa sameinað sérþekkingu sína til að þróa...

Stafræn miðlun sóknarmannatala

Föstudaginn 3. febrúar mun Guðfinna M. Hreiðarsdóttir flytja erindið „Stafræn miðlun sóknarmannatala“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Þjóðskjalasafn Íslands er skjalasafn allrar...

Vondar stelpur í Edinborgarhúsinu

Söngleikurinn Vondar stelpur er byggður á kvikmyndinni Mean Girls sem kom út árið 2004. Cady er unglingsstúlka sem flytur frá Afríku...

Fyrir hvern setur þú upp kolluna?

Nú stendur yfir fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Markmið átaksins er að...

Nýjustu fréttir