Anna komin á toppinn

Anna steypir Guðrúnu af stóli sem algengasta eiginnafn kvenna.

Í ársbyrjun 2023 voru tíu algengustu einnöfnin og fyrstu eiginnöfnin þau sömu og árið 2018. Hjá körlum var Jón algengasta nafnið, þá Sigurður og svo Guðmundur.

Af kvenmannsnöfnum var Anna algengast, þá Guðrún og svo Kristín.

Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrúnu er steypt af stóli sem algengasta eiginnafn kvenna. Tíu algengustu karlmannsnöfnin hafa verið þau sömu frá 2018.

DEILA