Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði sýnir ROCKY HORROR

Söngleikurinn Rocky Horror í uppsetningu Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði verður frumsýndur 10.mars í Edinborgarhúsinu. Leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson Söngleikurinn var...

Ráðherra fær fyrsta staurinn

Fyrir tveimur árum var undirritaður samstarfssamningur milli Pure North Recycling, Bændasamtakanna, Skaftárhrepps og Sorpsamlags Strandasýslu um innlenda endurvinnslu á heyrúlluplasti.

Nú skal ruslið flokkað

Í ársbyrjun 2023 tóku gildi ný lagaákvæði í lögum um meðhöndlun úrgangs, nefnd í daglegu tali hringrásarhagkerfi, og ber sveitarfélögum á Íslandi...

Í yfir 100 ár hefur Kvenfélagið Brautin boðið eldri borgurum á árshátíð

Laugardaginn 25. febrúar næst komandi býður kvenfélagið Brautin öllum 60 ára og eldri íbúum bæjarins til árshátíðar í Félagsheimilinu í Bolungarvík

Dagur tónlistarskólanna – tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur...

Skotís: stofnar píludeild

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á...

Vestfirðir: ásþungi bíla takmarkaður á vegum

Vegagerðin hefur tilkynnt um takmörkun á ásþunga bíla á ýmsum vegum á Vestfjörðum vegna hættu á slitlagsskemmdum. Taka þær gildi í dag,...

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin 2023 fer fram á Ísafirði dagana 24. – 26. febrúar í Ísafjarðarbíói. Nánari kynningu á myndunum má...

Landsbankinn vörsluaðili 41,36% hlutafjár í Ice Fish Farm

Landsbankinn er vörsluaðili 41,36% hlutafjár í austfirska laxeldisfyrirtækinu Ice Fish Farm. Tilkynnt var um breytinguna seint í gær í kauphöllinni...

Bruninn í Tálknafirði: enginn slasaðist illa en stóð tæpt að illa færi

"Við erum ánægð og glöð yfir því að enginn slasaðist illa. En það var tæpt að færi illa. Starfsmenn höfðu lítinn tíma...

Nýjustu fréttir