Skotís: stofnar píludeild

Íþróttavöllurinn á Torfnesi og stúkan til vinstri.

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á starfsemi deildarinnar. Píludeildin er til húsa undir stúkunni á Torfnesi á Ísafirði. Opið verður frá kl 13 til kl 17.

Allir velkomnir.

Uppfært kl 12:43. leiðrétt að það er Skotís sem stendur að piludeildinni en ekki Vestri.

DEILA