Skessuhorn.is nú orðinn áskriftarvefur

Liðna nótt tók Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands breytingum. Hann er nú áskriftarvefur og kostar áskrift að vefnum 1,998 krónur...

Skýrsla um lagareldi á Íslandi kynnt á morgun

Matvælaráðuneytið samdi síðastliðið sumar við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group um gerð skýrslu um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi.

Gat á sjókví í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun barst tilkynning frá Háafelli í dag mánudaginn 27. febrúar um gat á netapoka einnar sjókvíar Háafells við Skarðshlíð í Ísafjarðardjúpi.

Hnífsdalur: 70 ár síðan barnaskólinn fauk af grunni

Í dag eru rétt 70 ár liðin síðan sá einstæði atburður varð að barnaskólinn í Hnífsdal fauk af grunni í heilu lagi....

Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20.  Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINN BJÖRNSSON

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Vesturbyggð: eftirlit með sjókvíaeldi verði í nærumhverfinu

Bæjarráð Vesturbyggðar segir í bókun að niðurstöður skýrslu Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu í fiskeldi komi ekki á óvart þar sem Vesturbyggð hefur ítrekað...

Edinborgarhúsið: sirkuseinleikur – verk í vinnslu

Mánudaginn 27. febrúar fer fram sýning á verki í vinnslu með sirkuslistamanninum Mateo Castelblanco í Bryggjusal Edinborgarhússins. Aðgangur er ókeypis og öllum...

Arnarlax: tekjur 2022 jukust um 10 milljarða króna

Tekjur Arnarlax á síðasta ári urðu 157,6 milljónir evra og jukust um 74% frá árinu á undan , þegar þær voru 90,9...

Jóhann Torfason: fékk bæði heiðurkross KSÍ og ÍSÍ

Jóhann Torfason, Ísafirði var sæmdur tveimur heiðurskrossum á ársþingi KSÍ, sem haldið var á Ísafirði um helgina. Hafsteinn Pálsson 2. varaforseti ÍSÍ...

Nýjustu fréttir