Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20. 

Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

Það vantar fólk til starfa í stjórn félagsins og eru félagsmenn hvattir til þess að koma og gefa kost á sér.

Stjórnin.

DEILA