Þriðjudagur 21. maí 2024

Bolungavíkurhöfn: 842 tonn í mars

Alls var landað 842 tonnum af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Togarinn Sirrý ÍS fór fimm veiðiferðir í mánuðinum og kom með...

Arnarlax: hagnaður 4 milljarðar í fyrra

Í skýrslu pwc um samfélagsspor Arnarlax á síðasta ári kemur fram að hagnaður varð af rekstri Arnarlax á árinu 2022. Skattalegur...

Samband íslenskra sveitarfélaga: kostar nærri milljarð króna á ári

Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á föstudaginn var. Í ársreikningi sambandsins fyrir 2022 , sem hefur bækistöðvar sínar í Reykjavík, kemur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINBJÖRN FINNSSON

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Listasafn Ísafjarðar: SJALASEIÐUR – UMBREYTING ÚR TEXTA Í TEXTÍL

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Ísfirðingsins Bergrósar Kjartansdóttur, Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl. Opnun verður á skírdag,...

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna: Villimey fékk tvenn verðlaun

Stuttmyndin Villimey var valin besta myndin og einnig með besta handritið á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var um síðustu helgi í Bíó...

Steyptir draumar – líf og list Samúels Jónssonar

Út er komin bókin Steyptir draumar - líf og list Samúels Jónssonar. Í þessari bók er fjallað um líf...

Bónus með lægsta verð á matvöru í könnun ASÍ

Bónus var með lægsta meðalverð á matvöru í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 28. mars. Verð í...

ADHD í Edinborgarhúsinu

Hljómsveitin ADHD heldur tónleika í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 11. apríl kl. 20:30. Þriðjudagur eftir páska er mögulega þreyttasti dagur...

Nýjustu fréttir