Tálknafjörður: þjónustumiðstöð lögð niður

Sveitarstjórn Tálknafjarðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að leggja niður þjónunstumiðstöð sveitarfélagsins og ákvað að færa ábyrgð á eftirliti og...

Ísafjörður: bæjarráð fellst á afslátt af byggingarleyfisgjöldum í Engidal

Bæjarráð hefur fallist á að leggja til 30% afslátt af byggingarleyfisgjöldum iðnaðarhúsbyggingar í Kirkjubólslandi í Engidal. Bæjarstjórn mun taka afstöðu til tillögunnar...

Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Innviðaráðherra, hefur staðfest reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga. Reglugerðin fjallar um þau lágmarksatriði sem þurfa að koma fram í reglum...

Vestfirðir – Svæðisleiðsögunám

Fræðslumiðstöð Vestfjarða mun kenna svæðisleiðsögunám á Vestfjörðum í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi sem einnig fer með faglega ábyrgð á náminu.

Bíldudalsvegur: 5 tonna ásþungi

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Bíldudalsvegi(63) frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi (Dynjandisheiði(60)). Takmarkanirnar gilda frá og með...

Nýfæddir íbúar fá gjöf frá sveitarfélaginu

Í ár verða nýfæddir íbúar í Húnaþingi vestra boðnir velkomnir í heiminn með lítilli gjöf sem nýbakaðir foreldrar þeirra fá.

Stofna bændur nýjan stjórnmálaflokk

Í ræðu sinni á setningu Búnaðarþings í síðastliðinni viku fór Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, yfir það hvernig landbúnað hann vill sjá til...

Tálknafjörður: athugasemdir við fjárhagsáætlun 2023

Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga, EFS, gerir athugasemdir við fjárhagsáætlun Tálknafjarðar fyrir 2023. Í bréfi nefndarinnar til sveitarstjórnar dags 28.2. 2023 segir...

Blámi: ein Mjólkárvirkjun í rafvæðingu báta og skipa

Blámi, samstarfsverkefni Orkubús Vestfjarða, Landsvirkjunar og Vestfjarðastofu, hefur lagt mat á áhrif orkuskipta á hafnasvæði á Vestfjörðum.

Arctic Fish: óbreytt seiðaframleiðsla á næstunni þrátt fyrir brunann

Í ársskýrslu Arctic Fish fyrir 2022, sem nýlega var birt kemur fram að bruninn á Tálknafirði í nýbyggingu seiðaeldistöðvarinnar á norður Botni...

Nýjustu fréttir