Strandabyggð: oddviti neitar ítrekað að taka mál á dagskrá

Þorgeir Pálsson, oddviti Sveitarstjórnar Strandabyggðar hefur á tveimur síðustu fundum sveitarstjórnar neitað því að setja á dagskrá mál frá minnihluta sveitarstjórnarinnar. Á...

Fiskeldissjóður: 200 m.kr. til Vestfjarða

Fiskeldissjóður hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25...

Arnarlax: metafkoma á fyrsta ársfjórðungi ársins

Arnarlax hf kynnti í morgun niðurstöðu af rekstri fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi ársins. Um var að ræða besta ársfjórðung í rekstri fyrirtækisins...

Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar

Næstkomandi sunnudag þann 14. maí kl. 16 mun Kvennakór Ísafjarðar fagna vorinu og komandi sumri með vortónleikum í Ísafjarðarkirkju.Yfirskrift tónleikanna er Sælt...

Þorskafjarðarbrú: gengur samkvæmt áætlun

Þverun Þorskafjarðar með nýrri brú er eitt af stærri verkum Vegagerðarinnar og er hluti af nýjum vegi um Gufudalssveit. Tilboð í verkið...

Melrakkasetrið í Súðavík

Melrakkasetur Íslands er fræðasetur um sem helgað er tófunni, eina upprunalega landspendýrinu á Íslandi. Í setrinu er sýning þar sem ýmis fræðsla...

Matvælastofnun varar við fuglaflensu

Skæð fuglaflensa H5N1 greindist í stokkönd sem fannst í lok mars í húsagarði í Garðabæ. Niðurstöður bárust frá...

Hafró með nýja skýrslu um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Hafrannsóknarstofnun hefur birt nýja skýrslu þar sem kemur fram að stofnvísitala þorsks hafi hækkaði nær samfellt árin 2007-2017, fyrst og fremst vegna...

Kynning á leikmönnum Vestra í kvöld

Miðvikudaginn 10.maí býður knattspyrnudeildin öllum áhugasömum í Vallarhúsið á Torfnesi þar sem við kynnum til leiks leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir...

KERECIS HLÝTUR NORDIC SCALEUP AWARDS

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hlaut í gærkvöld Norrænu vaxtarverðlaunin - The Nordic ScaleUp Awards - sem árlega eru veitt norrænu nýsköpunarfyrirtæki fyrir framúrskarandi...

Nýjustu fréttir