Speglaðir regnbogar

Regnbogar myndast þegar sólarljós leitar inn í regndropa og speglast á bakhlið dropanna. Breytilegur brotstuðull vatns fyrir mismunandi bylgjulengdir ljóss veldur tvístrun...

Nýr samningur um tannréttingar

Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur...

Garpsdalskirkja fær orgel að gjöf

Reykhólavefurinn segir frá því að Garpsdalskirkju hafi á dögunum fært orgel, sem afkomendur Jóhanns Guðmundssonar á Hólmavík gáfu kirkjunni.

Eftirstöðvar veiðiskyldu sendar í stafrænt pósthólf

Skip sem fá úthutað aflamark er skylt að veiða amk 50% af úthlutuðu aflamarki annars falla aflahlutdeildir skipsins niður.

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Fiskeldi á Vestfjörðum: atvinnutekjur sautjánfaldast frá 2010

Í fyrra voru atvinnutekjur íbúa á Vestfjörðum af fiskeldi um 2,1 milljarður króna samanborið við 120 milljónir á árinu 2010, á verðlagi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Sr Magnús: handvömm kirkjuþings

Sr. Magnús Erlingsson segir að kirkjuþing, hafi ákveðið á fjarfundi 28. mars 2022 að gera afdrifaríkar breytingar á stöðu biskups og vígslubiskupa...

Ólafsvakan hófst í gær

Ólafsvakan í Færeyjum hófst í gær í Þórshöfn að viðstöddu miklu fjölmenni. Helgi Dam Ziska skákmeistari setti hátíðina með snjöllu ávarpi. Keppt...

Nýjustu fréttir