Mikilvægt að huga að ryk- og hljóðmengun

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps leggur ríka áherslu á að staðsetning kalkþörungaverksmiðju í Súðavík verði utan hljóðmengunarmarka og starfsemi verksmiðjunnar verði ávallt undir eftirliti hvað varðar ryk-...

Stofnaði sjóðinn í minningu foreldra sinna og móðursystur

Fyrr í mánuðinum sögðum við frá því að Menningarsjóður vestfirskrar æsku styrkti vestfirsk ungmenni til framhaldsnáms sem þau geta ekki stundað í sinni heimabyggð....

Beðið eftir Becket sýnt fyrir fullu húsi

Kómedíuleikhúsið frumsýndi leikverkið Beðið eftir Beckett á sunnudaginn var fyrir fullum sal og endurtók leikinn í mánudagskvöld. Þriðja og síðasta sýningin í Haukadal, Dýrafirði...

Vesturbyggð gerir alvarlegar athugasemdir við forgangsröðun jarðgangakosta

Vesturbyggð segir í ítarlegri umsögn sveitarfélagsins við drög að samgönguáætlun áranna 2024-2038 að Vesturbyggð fagni því að í drögum að samgönguáætlun 2024-2038...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINDÓR HJÖRLEIFSSON

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

Íþróttafélagið Vestri: 18 m.kr. hagnaður af rekstri

Aðalfundur Vestra var á dagskrá í gær og hefur ársreikningur félagsins fyrir síðasta ár verið birtur. Liðlega 18 m.kr. hagnaður varð...

Sameining slökkviliða til umræðu

Á bæjarráðsfundi í Bolungavík í vikunni var lögð fram tillaga Haraldar L. Haraldssonar um að taka upp viðræður við Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ um sameiningu slökkviliða...

Veðrið í Október 2021

Samkvæmt venju er Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík tilbúinn með yfirlit yfir veður síðasta mánaðar strax á fyrsta degi þess næsta.

Sjúkraflug eykst og heilsugæslan í sárum

Á síðasta ári voru hátt í 700 manns fluttir með sjúkraflugi hér á landi, en árið 2006 var fjöldi þeirra sem fluttur var 464....

Sjávarútvegurinn: 88 milljarðar króna arðgreiðslur

Arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja frá 2011 til 2018 eru samtals 88 milljarðar króna á verðlagi hvers árs. Þetta kom fram í kynningu Deloitte á Sjávarútvegsdeginum í...

Nýjustu fréttir