Vestri sumaræfingar

Körfuknattleiksdeild Vestra verður með sumaræfingar sem áður. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn veglega sumardagskrá og nú. Að sögn Birnu Lárusdóttur er bæði...

Haustleiðangur Hafrannsóknarstofnunar

Að kvöldi 26. október 2020, hélt rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í árlegan haustleiðangur Hafrannsóknastofnunar. Megintilgangur leiðangursins í ár er tvíþættur, langtímavöktun á ástandi sjávar umhverfis...

Tálknafjörður: gjaldfrjáls leikskóli

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að leikskóli verði gjaldfrjáls fyrir 6 klst viðveru. En á móti var systkinaafsláttur fyrir eitt og tvö systkini lækkaður úr...

Ertu með góða hugmynd?

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Umsóknir...

Manneskjur en ekki vinnuafl

Það vita það allir sem töluðu við þá Rúmena sem unnu hjá Menn í Vinnu að þar var pottur brotinn. Ég fylgdist...

Ísafjörður – Syngjum inn vorið

Það er kominn tími til að Ísfirðingar syngi í sig vorið og Tónlistarskólinn á Ísafirði tekur þátt í því.

MMR : Fylgi Miðflokksins hrynur

MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórn. Könnunin var framkvæmd 5.-11. desember 2018og var heildarfjöldi svarenda 975 einstaklingar, 18 ára og eldri. Helstu niðurstöður: Sjálfstæðisflokkurinn mældist með...

Vesturbyggð: hjóladagur slysavarnardeildarinnar í gær

Hinn árlegi hjóladagur Slysavarnadeildarinnar Unnar og Lionsklúbbs Patreksfjarðar var haldin í gær 16. maí við Félagsheimili Patreksfjarðar. Slysavarnakonur stilltu hjálma og sáu...

40% lækkun komugjalda

Almenn komugjöld í heilsugæslu lækkuðu 1. janúar síðastliðinn úr 1.200 krónum í 700 krónur. Gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu að öðru leyti hækkuðu um 2,5%. Bótafjárhæðir...

Aldrei fór ég Suðurgata

Í dag var hulunni svipt af nýju nafni á Suðurgötu á Ísafirði. Gatan hefur hlotið nafnið Aldrei fór ég Suðurgata og á nafnið vel...

Nýjustu fréttir