Fá og smá verk standa út af

Nú er ljóst að systurskipin Breki og Páll Pálsson koma ekki til landsins fyrr en á nýju ári - en ekki núna fyrir áramótin...

Ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum

Lögreglan á Ísafirði fékk í nótt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni um ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum. Um var að ræða veiðar í hólfi sem...

Húsnæðisþing: stjórnvöld vinna að úrbótum

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, lagði í gær fram skýrslu sína um stöðu og þróun húsnæðismála á húsnæðisþingi sem haldið var í fyrsta...

Ný umferðalög – nokkur nýmæli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent frá sér yfirlit yfir helstu nýmæli í nýjum umferðarlögum. Nýju umferðarlögin voru samþykkt á Alþingi í júní og fela í...

Kvennakórar taka höndum saman

Kvennakór Ísafjarðar hefur verið á faraldsfæti um helgina og haldið tónleika á Hólmavík og Akranesi. Kórinn hélt tónleika við góðan róm, ásamt Kvennakórnum Norðurljós...

Lengjudeildin: Vestri fær Fjölni í heimsókn í dag

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær Fjölni í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði í dag og hefst leikurinn kl 13. Bæði liðin eru...

Opið bréf til Matvælaráðherra

Háttvirtur ráðherra Svandís Svavarsdóttir, það var haft eftir þér í fjölmiðlum í síðustu viku eftir birtingu ráðgjafar Hafransóknarstofnunar um 6% niðurskurð á...

Sækir Ísland um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu?

Guðjón S Brjánsson þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fyrir mennta- og menningarmálaráðherra þrjár spurningar sem varða aðildarumsókn að Geimvísindastofnun Evrópu.

Ísafjarðarbær: Tilkynnt um bæjarlistamann í dag

Bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2020 verður útnefndur á skólasetningu Tónlistarskólans á Ísafirði sem fram fer í dag, mánudag, kl. 18. Vegna fjöldatakmarkana verður athöfninni streymt á...

Ýsukvótinn verði aukinn um 20%

Í veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar til sjávarútvegsráðherra er lagt til að aflamark ýsu verði 41 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári sem er 20% aukning frá aflamarki...

Nýjustu fréttir