Ísafjarðarbær: Tilkynnt um bæjarlistamann í dag

Bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2020 verður útnefndur á skólasetningu Tónlistarskólans á Ísafirði sem fram fer í dag, mánudag, kl. 18.

Vegna fjöldatakmarkana verður athöfninni streymt á Facebook-síðu TÍ og mun streyminu einnig vera deilt á Facebook-síðu Ísafjarðarbæjar. https://www.facebook.com/isafjardarbaer

DEILA