Allt innanlandsflug liggur niðri

Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs en sunnan stormur ríkir nú á landinu. Hjá Flugfélagi Íslands er búið að aflýsa flugi til Kulusuk, næstu...

Kólnandi veður

Yfirvöld veðurs og vinda bjóða upp á suðvestan 13-20 og él um hádegi en seinnipartinn gefur aðeins í vindinn og búist er við 15-23...

Hryðjuverk, utanríkisstefna og ímyndarstjórnmál í Vísindaporti

Fyrsta Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða á nýju ári fer fram í hádeginu á morgun, föstudaginn 6. janúar. Sú sem ríður á vaðið er Brynja Huld...

Blossi ÍS aflahæstur

Blossi ÍS 225 frá Flateyri er aflahæstur 13 brúttótonna báta það sem af er janúarmánaðar. Blossi byrjar tvöfalt betur en aðrir bátar og landaði...

Tæplega 90GWst framleidd í vatnsaflsvirkjunum

Framleiðsla vatnsaflvirkjana Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2016 var tæpar 90 Gígawattstundir (GWst). Árið 2015 var framleiðslan tæpar 93 GWst. Fram kemur í frétt á...

Ný færðarkort hjá Vegagerðinni

Á vef Vegagerðarinnar er nú að finna ný færðarkort og leysa þau af hólmi kort af grænu Íslandi sem hafa sinnt þessari upplýsingaveitu í...

Ráðið í nafngift Ísafjarðar og Ísafjarðardjúps

Mest lesna fréttin á vef Bændablaðsins í dag er grein undir heitinu „Hvers vegna bærinn Ísafjörður heitir Ísafjörður“ eftir Einar Jónsson fiskifræðing. Tilefni greinarinnar...

Listeria í sveppum

Greinst hefur listeria í innfluttum sveppum frá Innnes og hefur Matvælastofnun og Innnes innkallað sveppapakkningar sem bera lotunúmerið LotL22. Um er að ræða svo...

Fiskverð nánast tvöfaldast

Verð á þorski og ýsu hefur nánast tvöfaldast á fiskmörkuðum frá því að verkfall sjómanna hófst fyrir þremur vikum. Allir bátar nema einn sem...

Sykurát minnkað um 10 kíló

Sykurát á Íslandi hefur minnkað um tíu kíló á mann á hálfri öld. Á sama tíma hefur ofþyngd aukist. Þetta kemur fram í umfjöllun...

Nýjustu fréttir