Sykurát minnkað um 10 kíló

Sykurát á Íslandi hefur minnkað um tíu kíló á mann á hálfri öld. Á sama tíma hefur ofþyngd aukist. Þetta kemur fram í umfjöllun...

Krefjast þess að neyðarbrautin opni

Bæjarráð Hornafjarðar krefst þess að norðaustur/suðvestur-flugbrautin á Reykjavíkurflugvelli verði opin í neyðartilfellum á meðan aðrar lausnir í sjúkraflutningum séu ekki tiltækar. Bærinn sé afskekktur...

Rafmagnstruflanir á Bíldudal

Rafmagnstruflanir verða aftur á Bíldudal eftir hádegi í dag, miðvikudag. Þetta kemur fram á vef Orkubús Vestfjarða. Bilun kom upp í spennistöð þegar tengja átti...

Fæðingartíðni lækkað samfellt frá 2009

Fæðingartíðni á Íslandi hefur minnkað samfellt frá árinu 2009, að einu ári undanskildu. Á sama tímabili hefur átt sér stað samfelld fólksfjölgun. Frá þessu...

Mugison tilnefndur til Króksins

Ísfirski tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, er tilnefndur til Króksins tónlistarverðlauna Rásar 2. Veitt er sérstök viðurkenning til þess tónlistarmanns eða...

Þrettándagleði í Bolungarvík

Hin árlega þrettándagleði Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar verður haldin í Bolungarvík í ár. Þetta kemur fram á vef Bolungarvíkurkaupstaðar. Á þrettándagleðina koma álfar og kóngafólk, prinsar...

Fólk beðið að fylgjast með veðri og færð

Í dag verður suðlæg átt ríkjandi á Vestfjörðum með vindhraða á bilinu 5-13 m/s. Skúrir eða éljagangur verður og hiti 0 til 4 stig....

Misskilningur um niðurgreiðslu raforku

Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða segir að misskilnings gæti um hækkanir gjaldskrár Orkubús Vestfjarða. Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða hækkuðu 1. janúar síðastliðinn, fyrir dreifingu raforku...

Kertasníkir á Bókasafni Ísafjarðar

Þrettándinn, síðasti dagur jóla, rennur upp á föstudaginn kemur. Þann dag mun Kertasníkir halda heim til fjalla, síðastur þeirra bræðra. Fyrst ætlar hann að...

Aflaverðmæti í september dróst saman milli ára

Í september 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa tæplega 12,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 1,9% samanborið við september 2015. Verðmæti botnfiskafla nam tæpum...

Nýjustu fréttir