Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann

  Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...

Hamrarborgarmótið – nýtt mót á vetrardagskránni

Meistaraflokkur körfuknattleiksdeildar Vestra og Hamraborg sameina krafta sína í stórskemmtilegu minniboltamóti á Torfnesi mánudaginn 23. janúar. Mótið hefur hlotið heitið Hamraborgarmótið 2017 og eru...

Aldarfjórðungur frá því ratsjárstöðin hóf rekstur

  Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst og frá því er greint á vef...

„Vá! Ég lifði“

Vestfirðingur ársins 2016 Katrín Björk Guðjónsdóttir er í vikuviðtali Bæjarins besta sem borið er í hús á norðanverðum Vestfjörðum í dag. Katrín Björk hefur...

Samræmist ekki nýtingaráætlun

Matstillaga Arctic Fish um 4.000 tonna framleiðsluaukningu á laxi í Arnarfirði er ekki í samræmi við nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Arnarfjarðar. Þetta kemur fram í...

Sætabrauð úr Gamla fæst í Reykjavík

Sælkerar sem eiga rætur sínar að rekja til Ísafjarðar og nágrennis en eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu geta heldur betur tekið gleði sína. Í dag...

Uppbygging í fiskeldi krefst nýbygginga

Ef mikil fjárfesting í fiskeldi verður að veruleika er fyrirliggjandi að fjölga þarf nýbyggingum í Ísafjarðarbæ – bæði varanlegu húsnæði og skammtímahúsnæði fyrir farandverkafólk....

Vinnustofa um sjálfbærar breytingar strandsvæða

Í dag hefst vinnustofa í Háskólasetri Vestfjarða sem ber titilinn „Sustainability Transitions in the Coastal Zone“ sem gæti útlagst sem; sjálfbærar breytingar strandsvæða.Vinnustofan er...

Ofurkælingarbúnaður 3X seldur til Noregs

Skaginn3X og Grieg Seafood í Alta í Noregi undirrituðu á dögunum samning um innleiðingu Grieg Seafood á SUB CHILLING kerfi sem Skaginn3X hefur þróað...

Vestfirsk fiskneysla í Vísindaportinu

Í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða mun Jennifer Smith, MSc í haf- og strandsvæðastjórnun, fjalla um rannsókn sína á vestfirskri fiskneyslu, aðgengi að fiski...

Nýjustu fréttir