Laugardagur 27. apríl 2024

Tvö umferðaróhöpp í umdæminu

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Annað þeirra varð á Súðavíkurhlíð að kveldi 12. janúar þegar  ökumaður...

Ítreka ósk um vetrarþjónustu í sveitum

Búnaðarfélagið Bjarmi í Ísafjarðarbæ fer fram á að bæjaryfirvöld taki til efnislegrar meðferðar ósk félagsins um vetrarþjónustu á sveitavegum í bæjarfélaginu. Í byrjun desember...

Bolvíkingum ráðlagt að sjóða neysluvatn

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða ráðleggur sem varúðarráðstöfun að Bolvíkingar sjóði neysluvatn. Við könnun á neysluvatni þann 12. janúar fundust e.coli gerlar í neysluvatni en bilun hafði...

Fara fljótlega á reynsluveiðar

Togararnir sem Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. og Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum eru með í smíðum í Kína halda fljótlega til „veiða“ á miðin í...
video

Lyklarnir afhentir

  Í dag kl. 13:00 fékk Ísafjarðarbær afhenta lykla að nýja leikskólahúsnæðinu í kjallara Tónlistarskólans. Það er fyrirtækið Gamla spýtan sem endurnýjaði og vann verkið...

Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

Vöntun á framtíðarsýn í fiskeldi

  Það er skortur á heildstæðri framtíðarsýn varðandi fiskeldi í Ísafjarðardjúpi að mati skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar um frummatsskýrslu...

Skjöldur nýr framkvæmdastjóri Odda

Skjöldur Pálmason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fiskvinnslunnar Odda hf. á Patreksfirði. Skjöldur tekur við af Sigurði Viggóssyni sem hefur látið af störfum að eigin...

Nýr vefur

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er fréttavefur bb.is kominn í nýjan búning, unglingurinn er orðinn 17 ára og komin tími til að...

22 ár frá Súðavíkurflóðinu

Í dag eru 22 ár frá því að snjóflóðið mannskæða féll á Súðavík.  Snjóflóðið, sem var rúmlega 200 metra breitt, féll klukkan 6:25 á...

Nýjustu fréttir