Föstudagur 26. apríl 2024

Nábrókin í Árneshreppi um Versló

Það verður mikið fjör í Árneshreppi um Verslunarmannahelgina en þá verður hátíðin Nábrókin haldin í fyrsta skipti og nóg um að vera í tengslum...

Körfuknattleiksdeild Vestra semur við Nebojsa

Í gær gekk Körfuknattleiksdeild Vestra frá nýjum þriggja ára samningi við Nebojsa Knezevic en frá þessu er sagt á síðu Vestra. Þetta eru mikil...

Nýr sparisjóðsstjóri ráðinn til Sparisjóðs Strandamanna

Stjórn Sparisjóðs Strandamanna hefur ráðið Björn Líndal Traustason í starf sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Strandamanna. Björn Líndal er fráfarandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, en...

Knattspyrnulið Vestra í efsta sæti 2. deildar karla!

Knattspyrnulið karla í Vestra átti flottan leik í gær á móti Völsungi sem þeir sigruðu 2-0. Völsungur er þannig dottinn í 3. sæti með 27...

Gönguhátíð í Súðavík um Verslunarmannahelgina

Næstkomandi helgi verður boðið upp á gönguhátíð í Súðavík. Einar Skúlason, forsvarsmaður gönguhópsins Vesen og Vergangur sagði blaðamanni BB að þetta sé í fjórða skiptið...

Dræm aðsókn á tjaldsvæði á sunnanverðum Vestfjörðum

Umsjónarmenn tjaldsvæðanna á Patreksfirði, Bíldudal og í Flókalundi segja allir svipaða sögu er varðar aðsókn á tjaldsvæðin þeirra. Dregið hefur úr aðsókn og afar...

Gullrillur skelltu sér á fjallahjól á Akureyri

Það eru ekki margir sem eru meiri töffarar en Gullrillurnar á Ísafirði. Þær eru óhræddar við að prófa hverskonar íþróttir sem öðrum gæti hugsanlega...

Bjartmar Guðlaugsson spilar á Vagninum á laugardagskvöld

Laugardagskvöldið 4. ágúst heldur Bjartmar Guðlaugsson tónleika á Vagninum, Flateyri. Þar mun hann flytja öll sín þekktustu lög og er af nógu að taka....

Nýtt lag með Grafík

Hljómsveitin Grafík hefur gefið út nýtt lag á Spotify og á tonlist.is. Tilefnið er að 30 ár eru síðan hljómsveitin gaf út síðast lag...

Sjö daga sæla í Tjöruhúsinu

Tónleikaröð Skúla mennska Þórðarsonar í Tjöruhúsinu, hófst síðastliðinn sunnudag og mun standa yfir fram á laugardag, þann 4. ágúst. Tónleikaröðinni lýkur þá með heljarinnar dansleik...

Nýjustu fréttir