Ólafsdalshátíðin haldin síðastliðna helgi

Ólafsdalshátíðin var haldin síðastliðinn laugardag. Dagskráin var fjölbreytt og blanda af fróðleik og skemmtun, auk þess sem boðið var upp á markaðstorg. Ekki skemmdi fyrir...

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

ÉG MAN ÞIG! Bíósýningar á Hesteyri

Dagana 17. ágúst til 1. September gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á sjálfum tökustaðnum, Hesteyri í Jökulfjörðum. Myndin...

Kertafleyting á Patreksfirði til minningar fórnarlamba kjarnorkuárása

Um tuttugu manns komu saman við fjöruborðið í Króknum á Patreksfirði þann 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna í Hírósíma og Nagasakí. Viðburðurinn...

Gönguhátíðin í Súðavík gekk vel fyrir sig

Gönguhátíðin á Súðavík var haldin í fjórða sinn síðastliðna Verslunarmannahelgina. Boðið var upp á fjölbreyttar gönguleiðir og var þáttaka góð að sögn Einars Skúlasonar,...

Sögurölt og málþing um minjar og menningu Stranda

Nóg verður um að vera á Ströndum um helgina. Sögurölt og fornleifaganga um Sandvík verður á dagskránni föstudaginn 17. ágúst frá 18:00-20:00. Bergsveinn Birgisson...

Fjölskylduferð í Vatnsfirði

Helgina 11.-12. ágúst síðastliðinn var haldin fjölskylduhelgi í friðlandinu Vatnsfirði, þar sem boðið var upp á fjörubingó, fræðslu, náttúruskoðun og fjölskyldugöngur. Veðrið lék við...

Sveitarstjórastaðan á Tálknafirði auglýst aftur

Minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið þar sem sagt var frá því að ákvörðun hafi verið tekin um að auglýsa aftur eftir...

Keypti nýja kví frá Færeyjum

Það eru ekki öll fiskeldisfyrirtæki á Vestfjörðum stór og með tölur sem hlaupa á mörgum núllum. Gísli Jón Kristjánsson, sem er með fiskeldi í...

Telur líkur á að ráðningin sé brot á jafnréttislögum

Á bæjarráðsfundi í Ísafjarðarbæ á mánudaginn 13. Ágúst var ákveðið að fresta ráðningu bæjarstjóra vegna álitamála um það hvort bæjarráð hefði heimild til að...

Nýjustu fréttir