Edinborg: bæjaryfirvöld lýsa þungum áhyggjum

Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar stjórnar Edinborgarhússins um að draga verulega úr starfsemi hússins og sagt var frá hér á Bæjarins...

Kalkvinnslan í Djúpinu: matsskýrslan loksins í vinnslu

Halldór Halldórsson, framkvæmdastjóri Íslenska kalkþörungafélagsins hf segir að loksins sé verið að vinna umhverfismatsskýrslu fyrir vinnslu kalkþörunganna í Ísafjarðardjúpi með verksmiðju í Súðavík. Miklar tafir...

Hinsegin kórinn með tónleika á Vestfjörðum

Hinsegin kórinn heldur tvenna tónleika á Vestfjörðum á næstunni. Fyrri tónleikarnir verða á Hólmavík fimmtudaginn 30. maí kl.18 og þeir seinni á Ísafirði laugardaginn 1....

Árni og Rósa heiðruð af UMFÍ

Á nýliðnu ársþingi HSV voru þau Árni Aðalbjarnarson og Rósa Þorsteinsdóttir heiðruð fyrir góð störf og framlag til heilsueflingar og íþróttastarfs á Ísafirði. Auður...

Sýður á keipum hjá Golfklúbbi Ísafjarðar

Starfsemi Golfklúbbs Ísafjarðar er blómleg um þessar mundir. Klúbburinn rekur æfingamiðstöðina Sundagolf við Sundahöfn á Ísfirði, þar sem boðið er upp á golfhermi og...

Edinborgarhúsið sker niður í rekstri

Stjórn Edinborgarhússins hefur ákveðið að skera niður í rekstri með þvi að  rekstrar- og viðburðarstjóra er sagt upp. Segir í yfirlýsingu frá stjórninni, sem var...

Björgunarskipið nýja: lagðir af stað

Áhöfnin á Gísla Jóns, nýja björgunarskipi Ísfirðinga, var rétt í þessu að leggja af stað til Íslands. "Íslenska fánanum flaggað og lagt í hann...

Vestrakrakkarnir stóðu sig vel í minniboltanum á Akureyri

Lokaumferð Íslandsmótsins í Minni bolta 11 ára í körfuknattleik fór fram á Akureyri um helgina og sendi Kkd. Vestra glæsilegan hóp 19 keppenda til...

Bolungavík: ljósleiðaravæðing hafin

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt að ganga til samninga við Snerpu um lagningu ljósleiðara í dreifbýli og fól bæjarstjóra að skrifa undir samning.  Verður verkið unnið...

Strandveiðar búbót fyrir hafnirnar

Strandveiðibátar greiddu 165 milljónir króna í veiðigjöld á síðasta ári. Mest var greitt á svæði A, vestanverðu landinu, eða 74 milljónir króna. þetta kemur...

Nýjustu fréttir