Björgunarskipið nýja: lagðir af stað

Áhöfnin á Gísla Jóns, nýja björgunarskipi Ísfirðinga, var rétt í þessu að leggja af stað til Íslands. „Íslenska fánanum flaggað og lagt í hann frá Bodø nú rétt í þessu“ segir á síðu bjögunarskipsins.

Hægt er að fylgjast með siglingu skipsins undir nafninu “Gisli Jons” inná marinetraffic.

DEILA