Þriðjudagur 14. maí 2024

Ísafjörður: sól á morgun og þriðjudag

Vefurinn blika.is sem veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson birtir veðurspá fyrir næstu daga fyrir nokkra staði á landinu. Spá hans fyrir Ísafjörð er sól verði að...

Kirkjubólshlíð: tveir menn í sjálfheldu

Rétt fyrir miðnætti í gær voru björgunarsveitir við Ísafjarðardjúpi kallaðar út vegna tveggja mann í sjálfheldu. Mennirnir voru í fjallgöngu og komust í sjálfheldu í...

Miðnætursól í Bolungarvík 3-6.júlí 2019.

Bolungarvíkurkaupstaður og Tónlistarskólinn í Bolungarvík er stolltur að kynna tónlistarhátíðina Miðnætursól sem verður haldin í félagsheimilinu í Bolungarvík 3.-6.júlí nk.  Á tónlistarhátíðinni kemur fram Úkraínska...

Börn á Ísafirði fengu verðlaun í Hreyfivikunni

UMFÍ veitti í gær nemendum  í 6. bekk við Grunnskólann á Ísafirði 100.000 króna peningagjöf vegna góðs árangurs í nýrri grunnskólakeppni í tengslum við...

Málþing um tungumálatöfra í dag á Hrafnseyri

Tungumálatöfrar er námskeið sem hefur verið haldið árlega frá árinu 2017 á Ísafirði. Í dag verður haldið málþing á Hrafnseyri um framtíð námskeiðsins og...

Framsókn: Landsvirkjun verði í eigu þjóðarinnar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins sagði í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins í gær að: "Við skulum því einbeita okkur að hlutum sem skipta máli...

Vestfirska vísnahornið 6.6. 2019

Í vestfirska vísnahorninu 30. apríl í svokölluðum Hrísabrag reyndi prófarkalesari að láta ríma saman halnum og Flókadalinn sem auðvitað gengur ekki. Rétt er vísan...

Móðir mín Margrét Guðfinnsdóttir

Ágætu samkomugestir, hvað getur maður sagt um mömmu sína, ætli við séum ekki öll sammála um að við höfum átt heimsins bestu mömmu.   Skötufjörður og Folafótur Mamma...

Mikilvægt að tryggja hagsmuni náttúrunnar

Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish segist vera sammála því sem fram kemur í áliti minnihluta Atvinnuveganefndar Alþingis um mikilvægi þess að tryggja hagsmuni náttúrunnar...

Bolungavík: átak í förgun veiðarfæraúrgangs

Bolungavíkurkaupstaður hefur hrint af stað átaki í samstarfi við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi um hreinsun á veiðarfæraúrgangi. Er ætlunin að hreinsa bæinn af veiðarfæraúrgangi...

Nýjustu fréttir