Messað í Grunnavík á sunnudaginn

Messað verður í Staðarkirkju í Grunnvík sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00. Farið verður með Ölveri ÍS  frá Ísafjarðarhöfn kl. 15:30 á sunnudag og komið aftur um miðnættið.

Prestur er sr. Magnús Erlingsson en organisti verður Kjartan Sigurjónsson.

Eftir messu verður hægt að kaupa veitingar hjá Sigurrósu á Sútarabúðum sem býður upp á kökuhlaðborð og kaffi.

Óskari Kárasyni í síma 456 4252 eða 894 1827
Elvari Ingasyni í síma 783 2623

Allir velkomnir.

DEILA