Handbolti: Japan vann Val

Þeir sem lögðu leið sína í Íþróttahúsið á Ísafirði á sunnudaginn til að sjá Japanska landsliðið í handbolta urðu vitni að spennandi leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar líða tók á leikinn tókst Valsmönnum ekki að halda í við Japanina og lauk leiknum með öruggum sigri Japan sem leikur eins og kunnugt er undir stjórn Dags Sigurðssonar.

DEILA