Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar á Ísafirði

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins halda fund þriðjudaginn 13. ágúst nk. kl. 20:00 í bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði.
Fundurinn er hluti af fundaröð þingflokksins í kjölfar vel heppnaðrar hringferðar flokksins fyrr á árinu. Að þessu sinni munu þingmenn fara vítt og breitt um landið í smærri hópum og ræða við flokksmenn um það sem efst er á baugi.
Allir velkomnir.

DEILA