Skólasetning á Tálknafirði

Leikskólastarf Tálknafjarðarskóla hófst mánudaginn 19. ágúst og skólasetning grunnskólahluta fór fram í húsnæði skólans þriðjudaginn 20. ágúst. Vel var mætt af bæði nemendum og...

Svefneyingabók

Út er komin ný bók eftir Þórð Sveinbjörnsson þar sem hann lýsir bernskuárum sínum í Svefneyjum á Breiðafirði og segir frá búskaparháttum þar um...

Síðasta sögurölt sumarsins á Gilsfjarðarbrekku

Tíunda og síðasta sögurölt sumarsins verður á Gilsfjarðarbrekku, miðvikudaginn 28. ágúst kl. 19:30. Mæting er á túninu móts við afleggjarann að bænum og...

Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum

Stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn þann 3. september nk. frá kl. 13-15 í fundarsal í húsakynnum Samtaka iðnaðarins, Borgartúni 35, 104 Reykjavík. Í fréttatilkynningu...

Málaferli vegna laxeldis: málflutningur í fyrradag

Í fyrradag fór fram málflutningur í máli sem Laxinn Lifi, Ari P. Wendel, Víðir Hólm Guðbjartsson, Atli Árdal Ólafsson, Náttúruverndarsamtök Íslands, Akurholt ehf., Geiteyri ehf.,...

Lögþvingun um sameiningu sveitarfélaga gengur gegn lýðræði

Sveitarstjórinn á Grenivík, Þröstur Friðfinnsson segir í bréfi til allra 39 sveitarfélaganna á landinu, sem eru með færri en 1000 íbúa, sem hann sendir...

Skrýtin umræða um grænmeti í skólum

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík blandar sér í umræðuna um grænmetisfæðu í skólum. Samtök grænkera á Íslandi sendu sveitarfélögum áskorun í vikunni um að...

Laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði: leyfin fengin aftur eftir 11 mánuði

Í gær, réttum 11 mánuðum eftir að úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi úr gildi bæði rekstrar- og starfsleyfi Arctic Sea Farm fyrir 6.800...

Einleikjabúðir Act alone

Einleikjabúðir Act alone verða á Þingeyri 1-3 nóvember í samstarfi við Blábankann. Kennarar verða Elfar Logi Hannesson, einleikari og stofnandi Act alone, og Rúnar...

Grunnskólarnir fara af stað

Grunnskólarnir á Vestfjörðum hófu flestir starfsemi sína í síðustu viku. Í Grunnskólanum á Ísafirði er allt með svipuðu sniði og verið hefur. Nemendum fjölgar...

Nýjustu fréttir