Fréttir Bolungavík: Skólar lokaðir á morgun, þriðjudag 16/03/2020 Deila á Facebook Deila á Twitter Grunnskóli Bolungavikur. Allir skólar verða lokaðir á morgun 17. mars 2020 vegna veðurútlits. Það er leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli. Þetta kemur fram í tilkynningu sveitarfélagsins fyrr í dag.