Varað við hafís undan Vestfjörðum

Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum. Við eftirlit varðskipsins Þórs kom áhöfnin auga á hafísinn sem var rétt utan við Halann. Ísbrúnin lá í...

Oddi hf Patreksfirði að fullu eign heimamanna

Kjölfesta slhf. hefur komist að samkomulagi við aðra eigendur Odda hf. um sölu á 28,98% hlut sínum í félaginu. Oddi hf. verður því alfarið...

Lýðskólinn á Flateyri frestar skólastarfi

Stjórn Lýðskólans á Flateyri ákvað í gær að kennslu við skólann yrði frestað frá páskum fram í ágúst. Til stóð að kenna tvær vikur...

Ísafjarðarbær: covid aðgerðir í undirbúningi

Fyrsta tillaga að beinum aðgerðum hefur verið lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn en hún varðar möguleika á frestun gjalddaga fasteignagjalda á árinu 2020....

Jón Páll Hreinsson: mikilvægt að stöðva útbreiðsluna strax

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir mikilvægt að allir sem einn fylgi fyrirmælum og útbreiðslan verði stöðvuð strax í fæðingu. Covid-19 smit hefur verið staðfest...

Covid-19 smit í Bolungavík staðfest

Covid-19 smit hefur verið staðfest í Bolungarvík og grunur er um fleiri. Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur því ákveðið, í samráði við sóttvarnalækni, almannavarnardeild...

Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða óskar eftir fólki í bakvarðasveit

Í frétt frá Heilbrigðisstofnuninni kemur fram að þjónusta hefur nú þegar raskast nokkuð vegna viðbragða við Covid-19, en mögulegt er að hún raskist enn...

Covid.is aðgengileg á átta tungumálum

Covid.is, upplýsingasíða landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur nú verið þýdd yfir á átta tungumál til að tryggja betra aðgengi að upplýsingum og leiðbeiningum varðandi...

Aukin hætta á holumyndun

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur að nú sé sá árstími og það tíðarfar sem eykur hættuna á holumyndunum á þjóðvegum. Þegar þíða kemur í...

Ný bók: Undir yfirborðinu Norska laxeldisævintýrið

Bókaútgáfan Ugla hefur gefið út bókina Undir yfirborðinu Norska laxeldisævintýrið. Í umsögn útgefanda um bókina segir meðal annars: Laxeldi í sjókvíum hefur verið stundað...

Nýjustu fréttir