Covid – 19 á Vestfjörðum.

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við sóttvarnalækni að halda óbreyttu fyrirkomulagi sóttvarna á norðanverðum Vestfjörðum a.m.k. til 26. apríl nk. Í því...

Hermóður ÍS 482

Hermóður var smíðaður af Fali Jakobssyni í Bolungarvík og sonum hans Jakobi og Sigmundi árið 1928. Með milligöngu Einars Guðfinnssonar keypti Hermann Hermannsson á...

Varað við LED-ljósum um borð í skipum og bátum

Samgöngustofa hefur gefið út dreifibréf þar sem fjallað er um hvaða hættur geta stafað af LED-ljósum og búnaði þeirra um borð í skipum og...

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna við Drangjökul

Aðfaranótt skírdags leitaði þyrlusveit Landhelgisgæslunnar tveggja fjórhjólamanna við Drangjökul. Þegar æfingu þyrlusveitar og áhafnar varðskipsins Þórs var ný lokið í Ísafjarðardjúpi barst beiðni frá...

Flateyri: búið að ná upp öllum bátum

Tekist hefur að ná upp öllum bátum sem sukku í Flateyrarhöfn í janúar. Sjótækni ehf frá Tálknafirði undir forystu Kjartans Haukssonar hefur verið að...

312 hafa sótt um hlutabætur

Rúmlega þrjátíu þúsund manns höfðu sótt um hlutabætur samkvæmt yfirliti frá ASÍ sem dagsett er 9. apríl. Þar af eru 312 umsóknir frá Vestfjörðum....

Ísafjörður: fjölskyldan spilar fjarbingó

Á Ísafirði hefur fjölskylda brugðist við takmörkunum á samskiptum sem fylgja covid 19 með því að breyta fjölskyldubingóinu í fjarbingó. Í Holtahverfinu á Ísafirði búa...

Bakvörðurinn á sögu af rangfærslum

Bakvörðurinn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungavík sem handtekin var í morgun hefur verið látin laus að lokinni yfirheyrslu að því er fram kemur í...

Vestfirðir: Kona úr bakvarðasveit handtekin

Kona úr bakvarðasveit Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem starfað hefur í vikunni á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík var handtekin í morgun. Hún er grunuð um að...

Frestun Vestrabúðanna um tvo mánuði

Stjórn Körfuboltabúða Vestra hefur ákveðið að fresta 2020 búðunum um tvo mánuði. Þær áttu upphaflega að fara fram 4.-9. júní en í ljósi aðstæðna...

Nýjustu fréttir