Þriðjudagur 30. apríl 2024

Heitt vatn á Ófeigsfjarðarheiði

Heitt vatn finnst á Ófeigsfjarðarheiði. Það er að finna í klöppinni í bakka Krossárinnar sem kemur úr Nónhnjúkum og rennur í Rjúkanda. Að sögn...

Munið eftir smáfuglunum

Mikill snjór er nú um víða og eiga fuglarnir erfitt. Landsmenn þurfa að hugsa til þessara smáu meðbræðra. Sem dæmi um fóður má...

Vísindanefnd skipuð um áhættumat og burðarþolsmat hjá Hafró

Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, hef­ur skipað nefnd þriggja óvil­hallra vís­inda­manna til að rýna aðferðafræði sem Haf­rann­sókna­stofn­un...

Ísafjarðarbær: Lausaganga hunda er bönnuð

Í tilkynningu frá Ísafjarðarbæ kemur fram að enn og aftur þykir ástæða til að minna á að lausaganga hunda er almennt óheimil í Ísafjarðarbæ. Ábendingar...

MMR: fylgi eykst við Sjálfstæðisflokkinn og ríkisstjórnina

Fylgi við ríkisstjórnina mælist 52,9% í nýrri könnun MMR, sem birt var í dag og hækkar um rúm fjórtán prósentustig frá síðustu könnun, þar sem...

Hafsjór af hugmyndum – Hólmadrangur

Nýsköpunarkeppnin Hafsjór af hugmyndum er spennandi tækifæri fyrir frumkvöðla til að vinna að nýjum hugmyndum sem efla Vestfirskan sjávarútveg. Rækjuiðnaðurinn er hátækniiðnaður og Hólmadrangur er...

Laxeldi heimilað utan Ögurness

Í ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um laxeldi i sjó sem kynnt var í síðustu viku er lagt til að laxeldi verði bannað innan línu sem dregin...

Drangsnes: vilja nýja borholu

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að senda erindi til stjórnvalda um stuðning við nýja borholu á Drangsnesi vegna hitaveitu í þorpinu. Tildrögin eru þau að Samgöngu-...

COVID-19: Sundlaugum og safnahúsi lokað frá og með 23. mars

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Viðburðir þar sem...

Byggðakvóti í Súðavík : 239 tonn

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur samþykkt sérreglur sem gilda eiga um byggðakvóta Súðavíkur og hafa reglurnar verið sendar til Atvinnuvegaráðuneytisins sem þarf að staðfesta þær. Úthlutaður kvóti...

Nýjustu fréttir