Vestfjarðastofa með opna fjarfundir vegna aðgerða stjórnvalda

Vestfjarðastofa boðar nú til tveggja funda föstudaginn 24. apríl sem ætlaðir eru fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri til að ræða hvernig aðgerðir stjórnvalda nýtast...

Vesturbyggð plokkar

Vesturbyggð tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem er haldinn er laugardaginn 25. apríl. Settar verða upp þrjár stöðvar á Patreksfirði og tvær stöðvar á Bíldudal...

Sirrý ÍS farin á veiðar

Togarinn Sirrý ÍS fór á veiðar í gær. Skipið hefur verið bundið við bryggju síðan 29. mars vegna kórónaveirunnar sem kom upp meðal skipverja. Guðbjartur...

Daníel: ferðaþjónustan skilin eftir

Daníel Jakobsson, Ísafirði segir blasa við þegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru metnar að ekki standi til að bjarga ferðaþjónustunni. Hann segir að óbreyttu muni meiri...

Covid: búðir eru smitstaðir

Á upplýsingafundi á Ísafirði um covid19 á mánudaginn sem heilbrigðisyfirvöld og lögreglan á Vestfjörðum efndu til var tilkynnt að hertar aðgerðir myndu gilda áfram...

Þrjá brothættar byggðir á Vestfjörðum

Verkefnið Brothættar byggðir í Strandabyggð er komið af stað og búið að skipa verkefnastjórn fyrir það. Í henni eru Eva Pandora Baldursdóttir og Kristján...

Taktu þátt í að endurheimta náttúruna

Landgræðslan sinnir því mikilvæga hlutverki að endurheimta vistkerfi. Grundvöllur okkar vinnu er öflugt og náið samstarf við landeigendur og óskum við nú eftir fleiri...

Aflabrögð á fyrra helmingi fiskveiðiársins

Heildarafli íslenska flotans þegar fiskveiðiárið 2019/2020, sem hófst 1. september 2019, var hálfnað nam rúmlega 420 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar...

Sýndarleikur Vestra: Fyllum Jakann

Hið fordæmalausa ástand, sem öll heimsbyggðin upplifir nú, kemur afar illa niður á íþróttafélögum. Mikil óvissa ríkir um það hvenær og hvernig hægt verður...

covid19: Tvö ný smit á Vestfjörðum.

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því að tveir einstaklingar hafa greinst, eftir gærdaginn, smitaðir af covid-19. Báðir eru þeir staðsettir í Bolungarvík. Fram kemur...

Nýjustu fréttir