Nýr vegur í Hattardal

Vegagerð ríkisins hefur gengið frá samningi við Tígur ehf í Súðavík um lagningu á 2,6 km. löngum vegi og byggingu 17 m langrar brúar...

Háskólasetrið: tvær meistaraprófsvarnir á morgun

Hvernig fylgja skemmtiferðaskip á Ísafirði umhverfisviðmiðum? Þriðjudaginn 5. maí kl. 9:00 mun Sheng-Ing Wang verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin...

Ísafjörður: Bókasafnið opnar aftur

Bókasafnið Ísafirði opnar á ný frá og með 4. maí. Fjöldi gesta er þó takmarkaður við 20 manns og mikilvægt er að gæta tveggja...

Smávirkjanir: einn hagkvæmur kostur í Súðavíkurhreppi

Einn kostur reyndist hagkvæmur af fimm sem skoðaðir voru í Súðavíkurhreppi. Það er Lambagilsá í Hestfirði sem er áætluð gefa 2,5 MW afl og...

Laxeldi: spurt um burðarþolsmat

Halla Signý kristjánsdóttir, alþm. hefur lagt fram fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um burðarþolsmat fjarða og hafsvæða fyrir fiskeldi. Spyr hún þriggja spurninga um mat á...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 15 til 18

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 15 til 18 við vinnu Dýrafjarðarganga. Klárað var að steypa undirstöður fyrir fjarskiptamastur og fjarskiptahús...

Ein stofnun af 19 sem brutu jafnréttislög er á Vestfjörðum

Birt hefur verið skriflegt svar forsætisráðherra við fyrirspurn frá Hönnu Katrínu Friðriksson um stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög. Alls voru það 19 opinberar stofnanir eða aðilar...

Grásleppuveiðar bannaðar fyrirvaralaust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra stöðvaði grásleppuveiðar fyrirvaralaust síðasta fimmtudag. Var útgerðum gert að hafa dregið net sín úr sjó á sunnudag, í gær. Veiðarnar hófust...

Fiskeldi: Fjórði stærsti mánuðurinn frá upphafi

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 2.739 milljónum króna í mars. Þetta er fjórði stærsti mánuður frá upphafi á kvarða útflutningsverðmæta, hvort sem mælt er í krónum...

Tindar í Hnífsdal fá nýjan björgunarbíl

Á dögunum fékk björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal afhentan nýjan björgunarbíl af gerðini Mercedes Benz Vito. Bifreiðin er spánný og keypt af Öskju bílaumboði. Bílinn er...

Nýjustu fréttir