Skógræktarfélag Íslands segir sig úr Landvernd

Skógræktarfélag Íslands hefur sagt sig úr Landvernd og tók úrsögnin gildi fyrir nokkrum dögum. Jónatan Garðarsson, formaður félagsins sagði í samtali við Bæjarins besta...

Patreksfjörður: vel heppnuð sjómannadagshátíðahöld

Sjómannadagshátíðahöldin á Patreksfirði hafa um langt skeið verið þau veglegustu á Vestfjörðum. Hafa þau staðið í fjóra daga og verið mjög fjölsótt. Að þessu...

Ísafjörður: öflugt starf Golfklúbbsins í sumar

Það stefnir í gott golfsumar á Golfvellinum í Tungudal og verður Golfklúbbur Ísafjarðar með öflugt starf í sumar og býður upp á námskeið fyrir...

Helga Guðmundsdóttir heiðursborgari Bolungavíkur

  Bæjarstjórn Bolungavíkurkaupstaðar hefur samþykkt að gera Helgu Guðmundsdóttur að heiðursborgara kaupstaðarins. Helga er annar heiðursborgarinn í bæjarfélaginu en Einar Guðfinnsson varð heiðursborgari 1974. Greinargerð bæjarstjórnar:   Helga...

Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri eignast húsnæði og fær milljón króna styrk

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hefur eignast húnsæðið að Túngötu 7 á Flateyri. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að afsala húseignina til sveitarinnar að fullu. Um...

Ófært á Snæfjallaströnd og Vegagerðin vill ekki moka

Vegna þess að mikið snjóaði á við norðanvert Djúp í vetur þá er stórt haft í svokölluðu Leiti við utanvert Kaldalón og vegurinn ófær...

Malbikun: Vestfjarðagöng lokuð í nótt

Dagana 7.-11. júní stendur til að malbika í Vestfjarðargöngum. Vinna fer fram á nóttunni frá 22:00 til 7:00. Á sunnudagskvöld verður byrjað að malbika...

Hafrannsóknarstofnun: ótraust fjármögnun

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir í ársskýrslu stofnunarinnar, sem nýlega hefur verið birt, að fjármögnun á grunnstarfsemi hennar byggi ekki á nægilega traustum grunni. Segir...

Sjómenn til hamingju með daginn

Sjómannadagurinn er í dag, sunnudaginn 7. júní. Dagurinn á sér orðið langa sögu. Á vef Þjóðkirkjunnar má lesa að fyrsta sjómannamessan hafi verið haldin á...

Dynjandi: friðlýsingu frestað

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar frestaði á fundi sínum á fimmtudaginn að afgreiða tillögu um friðlýsingu landsvæðis í kringum Dynjanda sem þjóðgarður. Ætlunin var að væntanleg samþykkt...

Nýjustu fréttir