Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

Allyson Caggio ráðin framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24. Allyson...

Torfnes: búið að leggja gervigras á æfingavöllinn

Búið er að leggja út gervigrasið á æfingavöllinn á Torfnesi. Axel Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar segir að næsta skref verði...

Vestri: Allyson framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar

KKD Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24.Allyson kom til Vestra 2021,...

SYNDUM 2023 – Átak gegn hreyfingarleysi meðal almennings.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2023.

Andri Rúnar genginn í Vestra

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í...

Fimm nýjar íþróttagreinar á OL 2028

Á sunnudag, 15. október, hófst 141. þing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Á þinginu voru teknar ákvarðanir um ýmis mál er varða ólympísk málefni.

Miðverðirnir Morten og Gustav framlengja samning sinn við Vestra

Miðvarðarparið öfluga, þeir Morten Ohlsen Hansen og Gustav Kjeldsen hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við Vestra.

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grundaskóla á Akranesi þann 7. september síðastliðinn þar sem nemendur voru til fyrirmyndar og allt skipulag...

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ GRUNNSKÓLANNA FÓR FRAM Í GÆR

Íþróttahátíð grunnskólanna fór fram í gær í Bolungarvík. Þátttakendur hátíðarinnar komu frá Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Reykhólum, Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði....

Nýjustu fréttir