Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: jafntefli í gær

Botnliðin í Olísdeildinni í handknattleik mættust á Torfnesi á Ísafirði í gær þegar Hörður tók á móti ÍR. Heimamenn voru betri...

Karfan: Í æfingahóp yngri landsliða

Hjálmar Helgi Jakobsson , Vestra hefur verið valinn í áframhaldandi æfingahóp yngri landsliða, U16, drengja sem tilkynntur var á miðvikudaginn. Mun...

Knattspyrna: bæjaryfirvöld fá gagnrýni

Pétur Bjarnason, sem alla tíð hefur leikið hefur knattspyrnu með BÍ/Bolungavík og síðar Vestra, hefur skipt yfir í Fylki í Reykjavík. Hann...

Skotíþróttafélag Ísafjarðar með 3 titla, 2 silfur og Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Skotíþróttafélags Ísafjarðar (Skotís) innan HSV á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina með góðum árangri. Maria Kozak...

Vestri: fær Benedikt Warén aftur

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra. Eru þetta miklar gleðifréttir, segir...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

Lífshlaupið 2023 -Skráning hefst 18. janúar

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarátak ÍSÍ, hefst 1. febrúar næstkomandi og hefst skráning þann 18. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra aldurshópa.

Styrkir til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með...

Nýjustu fréttir