Smitandi öndunarfærasýking í hundum

Matvælastofnun hefur nýlega fengið tilkynningar um að á höfuðborgarsvæðinu hafi verið óvanalega mikið um hóstandi hunda og lítur út fyrir að um...

Covid19: 14 smit í gær á Vestfjörðum

Í gær greindust 14 smit á Vestfjörðum. Níu voru á Patreksfirði, 3 á Drangsnesi og 1 á Tálknafirði og sama á Bíldudal.

Fiskeldi: aldrei meiri útflutningstekjur

Útflutningsverðmæti fiskeldisafurða á nýliðnu ári var rúmir 36 milljarðar króna og hefur það aldrei áður verið meira. Í krónum talið er aukningin...

Miðflokkurinn: vilja hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum

Þingmenn Miðflokksins, Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi um hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum.

Ríkið tekur við Litlabæ og Hraunskirkju

Í fjárlögum ríkisins fyrir yfirstandandi ár sem samþykkt voru fyrir áramót er fjármálaráðherra veitt heimild til þess að þiggja að gjöf fasteignir...

Ísafjarðarbæ vill ekki borga kostnað vegna hæðamismunar lóða

Hampiðjan hf, sem hefur fengið úthlutað lóðinni Suðurtanga 14 á Ísafirði og er að hefja þar framkvæmdir við netaverkstæði fór fram á...

Lífið var saltfiskur

Saltfiskvinnslan stóð venjulega frá vori til hausts. Karlmenn sóttu aflann á haf út en konur, börn og gamalmenni verkuðu hann í landi....

Bólusetning 5 til 11 ára skólabarna

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn Covid-19.

Vöktunarteymi um sóttvarnir í skólastarfi

Mennta- og barnamálaráðherra hefur sett á laggirnar nýtt vöktunarteymi um sóttvarnir í skólastarfi. Tilgangur þess er að stuðla að markvissum viðbrögðum sem...

Ísafjörður: Orlofsbyggð í Dagverðardal

Ísafjarðarbær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að byggja upp orlofsbyggð og standa að skipulagsbreytingum á aðal- og deiliskipulagsstigi við reit Í9 í...

Nýjustu fréttir