Patreksfjörður: Vestri ehf kaupir togara

Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf á Patreksfirði hefur fest kaup á skuttogaranum Tobis frá Noregi. Skipið er á siglingu á leið til landsins og...

Hugleiðingar heimamanns um Hvalárvirkjun og Árneshrepp

Á Vestfjörðum er fólk ekki óvant því að hafa fyrir lífinu. Óblíð náttúruöfl hafa mótað þar útsjónarsama Íslendinga, sem eru útbúnir seiglu og langlundargeði....

Birgir Gunnarsson ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Birgir er fæddur árið 1963 og er uppalinn á Siglufirði og...

Vesturbyggð: leikskóla lokað milli jóla og nýárs

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa lokun leikskóla og leikskóladeildar á milli jóla og nýárs og vísar því til stuðnings í bókun frá fundi bæjarráðs ...

„Er felmtri sleginn“ segir Hafsteinn Ingólfsson

Hafsteinn Ingólfsson hjá Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar segist vera felmtri sleginn yfir nýju reglunum sem Umhverfisstofnun hefur sett um umferð og dvöl í friðlandinu...

Töpuð gula Guggan mín

Hagyrðingar Vestfirðinga fóru strax á stjá eftir Kveik kvöldsins um Samherja.   Indriði á Skjaldfönn var snöggur til sem fyrri daginn, enda með eindæmum hraðkvæður og...

Andlát: Magnús Kr. Guðmundsson

Látinn er Magnús Kr. Guðmundsson athafnamaður frá Tungu í Tálknafirði á 93. aldursári. Eiginkona Magnúsar var Jóna Sigríður...

Guðmundur Gunnarsson er nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur ákveðið að ráða Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Guðmundur er með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og B.A....

Hvest: fullreynt varðandi samskipti við Þorstein

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að ástæða þess að tilboði Þorsteins Jóhannessonar, læknis hafi verið hafnað sé að fullreynt hafi verið...

Sérstakur óvinur Vestfirðinga : Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum óvina Vestfirðinga vegna frestunar framkvæmda við Hvalárvirkjun. Allt frá umhverfisráðherranum, sem stýrt hefur aðförinni  gegn Vestfjörðum frá skrifstofu sinni...

Nýjustu fréttir